10.5.2007 | 15:38
Að trufla fjarskipti hersins
Það er ekki lítið á þessi kynlífstæki lagt. Ekki skil ég fyrir mitt litla lífa afhverju einhvern ætti að langa í svona tól, en þau eru víst nokkur í þessum geira sem ég ekki skil.
Miðað við ótta kýpverja, ætli það sé hægt að fjarstýra þessu milli bæjarhluta?
Ástæðan fyrir banninu er sú að hermálayfirvöld á Kýpur óttast að þessi fjarstýrðu áhöld geti truflað fjarskipti hersins.
Anne Summers segir að fjarstýringarnar dragi ekki nema í mesta lagi sex metra. Það sé því mjög ólíklegt að þær geti truflað fjarskipti hersins.
Nema náttúrlega það sé miklu meira gaman í fjarskiptastöðvunum en almennt sé vitað um.
Miðað við ótta kýpverja, ætli það sé hægt að fjarstýra þessu milli bæjarhluta?
Hjálpartæki ástarlífsins. |
Vísir, 10. maí. 2007 14:38
Enga víbratora hér
Fjarstýrðir víbratorar hafa verið bannaðir á Kýpur. Breska fyrirtækið Anne Summers framleiðir þessi og önnur hjálpartæki ástarlífsins. Fyrirtækið hefur beðið kýpverska viðskiptavini sína afsökunar á því að þeir fá ekki að njóta þessarar tækninýjungar.Ástæðan fyrir banninu er sú að hermálayfirvöld á Kýpur óttast að þessi fjarstýrðu áhöld geti truflað fjarskipti hersins.
Anne Summers segir að fjarstýringarnar dragi ekki nema í mesta lagi sex metra. Það sé því mjög ólíklegt að þær geti truflað fjarskipti hersins.
Nema náttúrlega það sé miklu meira gaman í fjarskiptastöðvunum en almennt sé vitað um.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.