8.5.2007 | 13:00
Merki Íslandshreyfinginarinnar stolið?
Á vísi er umfjöllun um merki Íslandshreyfingarinnar og bent á að merkið sé stolið.
Ég spái því samt að einhver hafi setið með hönnuði í marga klukkustundir og fundist hann hafa komið upp með flott merki (og eytt fúlgu fjár). Ég efast um að þeir hafi googlað þetta á netinu og ákveðið að stela því.
Maður veit samt aldrei. Auðvitað geta menn treyst því að þetta komist ekki upp.
Sjálfur sat ég einmitt yfir hönnuði og lét hanað fyrir fyrirtækið mitt merki, fyrir stuttu síðar rakst ég á merki sem var nánast eins. Hins vegar efast ég um að þeir hafi séð mitt merki og ákveðið að stela því.
Ég spái því samt að einhver hafi setið með hönnuði í marga klukkustundir og fundist hann hafa komið upp með flott merki (og eytt fúlgu fjár). Ég efast um að þeir hafi googlað þetta á netinu og ákveðið að stela því.
Maður veit samt aldrei. Auðvitað geta menn treyst því að þetta komist ekki upp.
Sjálfur sat ég einmitt yfir hönnuði og lét hanað fyrir fyrirtækið mitt merki, fyrir stuttu síðar rakst ég á merki sem var nánast eins. Hins vegar efast ég um að þeir hafi séð mitt merki og ákveðið að stela því.
Athugasemdir
Umræðan um stolin lógó, auglýsingar og önnur hönnunarverk kemur reglulega upp og vissulega eru óteljandi dæmi um að hugverkum sé stolið, jafnvel kóðunum af heilu vefsíðunum. Svo er líka ótrúlegt að sjá hversu líka hluti menn geta sett saman án þess að vita nokkuð hver af öðrum.
Alls ótengt því svo hvort merki Íslandshreyfingarinnar er stolið eða ekki hljómar það afar illa að einhver sitji yfir hönnuði og láti hann hanna eitthvað..
Sigurbjörn (IP-tala skráð) 8.5.2007 kl. 13:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.