28.4.2007 | 09:32
Gott að hafa aðgengi úr gagnasafninu
Mér hefur alltaf fundist hálf asnalegt að áskrifefndur moggans hafi þurft að greiða fyrir að fá aðgengi að gagnasafninu, þeir hafa jú keypt blaðið og eðlulegt að koma til móts við fólk með þessu. Núna hefur mogginn breytt til og áskrifefndur fá að leita að 5 greinum á mánuði, sem er í raun miklu meira en nóg fyrir venjulega notendur.
Aukin þjónusta við áskrifendur Morgunblaðsins á mbl.is | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sammála:) Þetta er vonandi skref í þá átt, það er alveg nóg að vera borga fyrir moggan en ætli þetta sé ekki skref í rétta átt;)
Bjarki Tryggvason, 28.4.2007 kl. 09:50
Þetta er skref í rétta átt, vonandi bara fyrsta skrefið,
Sigfús Sigurþórsson., 28.4.2007 kl. 18:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.