19.4.2007 | 16:18
Af hverju reykja Evrópubúar meira en Bandaríkjamenn?
Merkilegur pistill eftir Jón Steinsson á Deiglunni. Í honum veltir Jón fyrir sér afhverju Evrópubúar reykja meira en Bandaríkjamenn, þrátt fyrir að það eru hærri álögur á tóbak í Evrópu en Bandaríkjunum.
Mæli með pistlinum á Deiglan.com: Af hverju reykja Evrópubúar meira en Bandaríkjamenn?
Mæli með pistlinum á Deiglan.com: Af hverju reykja Evrópubúar meira en Bandaríkjamenn?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Vefrit
Vefrit
Fjölmiðlar
Linkar
- Ferðalög
- Loftkæling Loftkæling
- Blogg-gáttin
- Brandarar brandarar
- Varmadælur Varmadælur
- viftur viftur
- Raki
- Myglusveppur Myglusveppur
Félagssamtök
- Iceland travel guide Iceland travel guide
- Bóka hótel Bóka hótel
- Car rental iceland Car rental iceland
- Campers Iceland
- Síritar Síritar
Bloggvinir
- jciesja
- otti
- maggaelin
- stebbifr
- tryggvie
- godpool
- davidg
- kristinmaria
- ea
- stefaniasig
- juliusvalsson
- egillrunar
- olafurfa
- hlynurh
- arnljotur
- salvor
- bjarnihardar
- gattin
- sms
- heiddal
- ktomm
- johannalfred
- magginn
- reynir
- andriheidar
- kristinhrefna
- gudbergur
- tommi
- gummibraga
- gudmbjo
- vefritid
- vakafls
- rustikus
- gauragangur
- nexa
- gammon
- kerchner
- vkb
- kaffi
- malacai
- sigurjons
- zumann
- sigurjonsigurdsson
- gudrunmagnea
- saemi7
- zeriaph
- erla
- gudni-is
- mogga
- zsapper
- deiglan
- birgitta
- gisliblondal
- heimirh
- vig
- siggith
- birgitr
- emilkr
- esb
- nugae
- benediktae
- carlgranz
- elinora
- kristjangudm
- martagudjonsdottir
- sumri
- sigurdursigurds
- theodor
Auglýsing
Heimsóknir
Google analytics
Athugasemdir
Tíðni reykinga og álögur fylgja ekki endilega saman. Skattur á sígarettur hefur ekki fyrirbyggjandi áhrif nema hann sé all-svakalega hár. það er annað sem má hafa í huga að hér í USA er almenningur alinn upp við kirkjurækni og virðingu fyrir valdi, s.s. herskyldu, presti etc. Þá eru þeir fljótari að fara eftir reglum en í Evrópu þar sem fólk hugsar meira sjálfstætt.
Áhugaverð þverstæða annars að eftir sem ríkið hefur minni afskipti er fólk meira þvingað, en þar sem ríkið hefur meiri afskipti hugsar fólk meira sjálfstætt.
Ólafur Þórðarson, 19.4.2007 kl. 16:34
Úps, óvart skrifað sem alhæfing an meinti þetta svona almenns eðlis. Auðvitað fara Þjóðverjar ofl eftir miklu reglubákni, enda fólk svo líkt hvoru öðru að mörgu leyti. Sagði þetta því ég hef verið að kenna tíma blöndum með Amerískum og Evrópskum nemum og þessir frá Evrópu eru margfalt sjálfstæðari í hugsun.
Ólafur Þórðarson, 19.4.2007 kl. 16:36
Þetta er nokkuð merkileg grein hjá Jóni. Eitthvað sem ég hafði ekki áttað mig á.
TómasHa, 19.4.2007 kl. 23:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.