Höfum við efni á vinstri stjórn?

 

Undanfarið hefur sú umræða verið töluvert uppi á borðinu að við höfum það svo gott að við höfum orðið efni á svo sem einni góðri vinstristjórn. Helst þurfum við að losa okkur við eitthvað af þessum bankastrákum, sem eru að kaupa sér rándýra tónlistarmenn til að skemmta sér og eiga allar þessar flugvélar. Svo þarf auvitað að byggja upp þekkingariðnaðinn, svo að við þurfum ekki öll þessi álver. Það virðast vera einvherskonar andstæður.

Ég bendi annars á snilldar grein á Deiglunni í dag eftir Þórlind Kjartansson:


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband