12.4.2007 | 09:33
Hver er fréttin?
Mér finnast það nú ekki fréttir að sænskur túristi hafi fengið ferðina sína endurgreidda vegna óánægju. Hvað ætli þetta gerist oft hérna heima að mönnum séu greiddar bætur eftir að hafa verið óánægðir með eitthvað?
Hins vegar efast ég um að við höfum eitthvað sambærilegt kerfi til þess að kæra til, eins og Svíarnir. Líklega hefðum við orðið að höfða mál með öllum þeim kostnaði sem fylgir því og varla hefði það borgað sig fyrir 19 þúsund krónur.
Hins vegar efast ég um að við höfum eitthvað sambærilegt kerfi til þess að kæra til, eins og Svíarnir. Líklega hefðum við orðið að höfða mál með öllum þeim kostnaði sem fylgir því og varla hefði það borgað sig fyrir 19 þúsund krónur.
Fór til Íslands og fékk endurgreitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.