Ókeypis fyrir alla

Það er marg mjög flott í þessum tillögum hjá Sjálfstæðismönnum, ég hefði haldið að það væri hentugra að gefa bara Strætó gjaldfrjálsan. Væntanlega er um helmingur notenda hvort sem er nemendur, þannig að eftir vantar kvata fyrir venjulegt fólk til þess að sleppa við að nota bílinn og taka strætó. Það væri gaman að prófa þetta amk. sem tímabundið verkefni og sjá hvort fólk sleppi ekki við einkabílinn.
mbl.is Ókeypis í bílastæði fyrir vistvæna bíla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Kjartan Yasin

Af hverju þarf að gefa íslendingum í strætó? Þetta kostar venjulega í útlöndum...

Ómar Kjartan Yasin, 12.4.2007 kl. 00:25

2 Smámynd: TómasHa

Þegar það er búið að gefa stærsta kúnnuhóppnum hvort sem er í strætó, er nú varla stór tekjugrunnur eftir.  Það eru eftir gamalmenni og öryrkjar.   Sú kjarabót væri nú bara kærkominn fyrir þann hóp.  

TómasHa, 12.4.2007 kl. 09:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband