Björn orðinn ráðherraefni öryrkja og aldraðra

Var að lesa blogg Baráttusamtökin sem eru sameiginlegt framboð Baráttusamtaka eldri borgara og öryrkja, sé þar að Björn Þór er orðinn ráðherraefni samtakanna. Miðað við hversu vel var tekið í þetta hjá Birni, er ekki ólíklegt að hann verði ofarlega á lista hjá þeim. Mér skilst að þau séu á fullu að manna listana. Ég held að fáir höfnuðu Birni, enda held ég að hann hafi tiltölulega fá lík í kjallaranum, vel menntaður, með gott ættarnafn og framkvæmdarstjóri. Það er varla hægt að hafa það mikið betra.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband