Stóriðjustoppið grafið og gleymt

Hvað kallaði Samfylkingin aftur stefnuna sína? Fagra Ísland var það ekki? Var ekki verið að tala um stóriðju stopp?

Vill einhver segja Jóni Gunnarssyni frá þessu.

Það er kannski ekkert að marka þetta plagg?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er ljóst af þínum spurningum að minnið þitt er ekki upp á marga fiska. Svo þú getir hætt að tala í spurningum þá heitir jú stefna Samfylkingarinnar í umhverfismálum Fagra Ísland og þar er ekki talað um stóriðju stopp.

Þér til upprifjunar : http://samfylkingin.is/Forsida/Stefnan/FagraIsland/ 

Þú hefur væntanlega ruglað aðeins við stopp-flokkinn VG (í það minnsta skv. formanni Framsóknar). 

Gulli (IP-tala skráð) 8.4.2007 kl. 21:43

2 Smámynd: Tómas Þóroddsson

Jón Gunnarsson er ekki lengur þingmaður Samfylkingarinar, hann gefur ekki kost á sér aftur. Segjum svo að hann væri þingmaður þeirra, þá má hann hafa frjálsa skoðun, hann mætti hafa skoðun þó hún væri ekki algjörlega innan ramma Samfó.

Svo er samfylkingin bara að tala um frestun....ekkert endalegt stopp og aldrei neitt meir. Bara frestun, meta landið uppá nýtt.

Tómas Þóroddsson, 8.4.2007 kl. 22:02

3 Smámynd: TómasHa

Gulli, minnið mitt er ágætt.   Ingibjörg vildi fresta álveri og gera samninga við Alcan um frestun.   Ég var því ekki að rugla við neitt.  Báðir flokkarnir eru stoppflokkar um þessar mundir. 

Jón Gunnarsson er þingmaður flokksins, það má velvera að hann verði það ekki.  En í dag er það og í mánuð í viðbót.

TómasHa, 8.4.2007 kl. 23:18

4 Smámynd: Tómas Þóroddsson

Já, tæknilega séð er hann það

Tómas Þóroddsson, 9.4.2007 kl. 17:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband