4.4.2007 | 13:20
Keypti HP
Keli mælti alls ekki með Boðeind og því varð lítið úr að það yrði versluð tölva þar (reyndar stóð það aldrei til). Hins vegar vantaði mér sæmilega ódýra tölvu sem hentaði við fyrir böðul sem flakkar mikið. Niðurstaðan var HP tölva keypt hjá start.
Það sem seldi mér hana á endanum var að hún lút út fyrir að vera nokkuð róbust og án þess að vera mjög dýr.
Mér hefur aldrei áður fundist svona erfitt að kaupa mér tölvu. Mikið úrval á góðum verðum. Allt frekar flatt hvað spekkurnar varða, nánast eins. Til þess að komast eitthvað upp fyrir þessar spekkur varð tölvan allt í einu tvisvar sinnum dýrari.
Það sem seldi mér hana á endanum var að hún lút út fyrir að vera nokkuð róbust og án þess að vera mjög dýr.
Mér hefur aldrei áður fundist svona erfitt að kaupa mér tölvu. Mikið úrval á góðum verðum. Allt frekar flatt hvað spekkurnar varða, nánast eins. Til þess að komast eitthvað upp fyrir þessar spekkur varð tölvan allt í einu tvisvar sinnum dýrari.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.