Fartölva án P

Ég er ansi hræddur um að menn yrðu frekar hissa ef þeir keyptu fartölvu sem væri ekki með P-i. Núna er verið að selja Acertölvurnar (og fleiri), þær eru allar án goggsins (< > eða meira en og minna en). Í mínum huga er þetta eins og það vantaði p-ið, því líklega nota ég þessi tákn meira en það.

Ég er annars alveg ringlaður í hvaða vél ég á að fá mér, ég fór á stúfana í gær og fann ekkert.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fáðu þér nú makka Tómas, það er engin afsökun lengur Þú getur keyrt Windows inn í Makkanum ef það eru einhver forrit sem eru ekki til fyrir makkann.

Guðbergur Geir Erlendsson (IP-tala skráð) 4.4.2007 kl. 16:38

2 Smámynd: TómasHa

:) Sumir eru seinþroska, aðrir þroskast ekki neitt. Það kemur í ljós hvar ég er í þessu eða hvort ég þroskist þótt seint verði.

TómasHa, 4.4.2007 kl. 18:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband