Hafnarfjarðar aprílgabb

Í dag skrifa ég á Deigluna um fíaskóið sem upp er komið í Hafnarfirðir.
Hafnarfjarðar aprílgabb.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ragnar Björnsson

Þetta er reyndar svolítill stormur í vatnsglasi. Einu mennirnir sem hafa talað um þetta eru fréttamenn RÚV sem eru farnir að spinna upp sögur og breiða þær út. Alcan hefur ekkert sagt um þetta mál og Lúðvík talar í hálfkveðnum vísum til að þóknast engum og öllum. Held að menn ættu bara að anda aðeins rólega og sjá hvað gerist.

Guðmundur Ragnar Björnsson, 3.4.2007 kl. 09:15

2 Smámynd: TómasHa

Einmitt, ég tek dálítið þá afstöðu í pistlinum, ég var búinn að sjá bloggið þitt í gær ásamt athugasemdum við færsluna.  Þess vegna tók ég nokkuð þá afstöðu að boltinn væri hjá Alcan. 

TómasHa, 3.4.2007 kl. 11:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband