Fullan kraft í Húsavík og Helguvík

Þetta þýðir að nú verður settur fullur kraftur í Helguvík og Húsavík. Hafnfirðingar hafa ekki náð að losa okkur við CO2, mengun en nú eins og allir vita eru þessir tveir staðir að undirbúa álver. Álverið í Hafnarfirði hefði tafið þessar framkvæmdir og því er þetta sjálfsagt léttir fyrir þá aðila.
mbl.is Hafnfirðingar höfnuðu stækkun álversins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Heiðdal

Það er víst búið að lögleiða vændi svo íslenska þjóðin þarf ekki að hafa áhyggjur þó hún selji sig ódýrt.  Verst hvað þetta er einhæf stelling sem við bjóðum upp.  Only doggystyle in the a-hole.

Björn Heiðdal, 1.4.2007 kl. 10:02

2 Smámynd: Jón Sævar Sigurðsson

Óska Hafnfirðingum með góða kosningu,völdu rétt fyrir okkur hin.Nú er lag að  fara á fullt í Helguvík (og eða á Húsavík).Allt fer á blússandi ferð,

Jón Sævar Sigurðsson, 1.4.2007 kl. 10:21

3 Smámynd: Birgir Þór Bragason

CO2 mengun er þannig að það er sama hvar hún verður til, hér að Argentína, skiptir ekki máli. Það að stækkun verður ekki í Hafnarfirði, ekki í bráð allavega, hefur ekki komið í veg fyrir CO2 mengun né frestað henni. Þetta ál sem þarf að framleiða mun verða framleitt einhverstaðar. En sennilega mun þetta hjálpa þeim sem vilja byggja annarstaðar.

Birgir Þór Bragason, 1.4.2007 kl. 10:24

4 Smámynd: TómasHa

Við vinnum ekki bara að því að klippa hvorn annan.  Menn eru fljótir að gleyma hvernig atvinnuástandið var hérna um 1990, það er ekki lengra síðan að það var verulegt atvinnuleysi hérna í landi.  Menn virðast vera orðnir sigurvissir, og að þetta geti ekki gerst aftur.  

TómasHa, 1.4.2007 kl. 10:31

5 identicon

TómasHa "....Menn eru fljótir að gleyma hvernig atvinnuástandið var hérna um 1990, það er ekki lengra síðan að það var <bold>verulegt atvinnuleysi hérna í landi</bold>...."

Einmitt! Atvinnuleysið mældist allt 7% tímabundið!!!!! Það var nú aldeilis kreppan. 

Jóhann (IP-tala skráð) 1.4.2007 kl. 10:56

6 Smámynd: Gunnar Ásgeir Gunnarsson

Jóhann, ég tek undir það sem þú segir. Það ótrúlega skrítið hvað fólk er fljótt að gleyma.  Sú góða tíð sem verið hefur byggir eingöngu á erlendum lántökum en það kemur að skuldadögum.  Þessi góði aðgangur íslendinga að lánsfé erlendis er fyrst og fremst vegna orkuauðlinda okkar. Þegar fréttir berast í erlendum fjölmiðlum um þessa höfnun á nýtingu orkunar vona ég bara landans vegna að erlendir lánadrottnar landsins skrúfi ekki mjög skart fyrir.

Gunnar Ásgeir Gunnarsson, 1.4.2007 kl. 11:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband