1.4.2007 | 09:54
Ótrúleg lok Hans Petersen
Saga Hans Petersen hefur verið mjög sorgleg undanfarin ár, þar sem fyrirtækið hefur skipt um hendur eigenda. Nú heitir þetta ekki einu sinni Hans Petersen, lengur heldur HP Farsímalagerinn. Frekar sorglegt að þetta ágæta fyrirtæki skuli vera selt til að koma netfarsímafyrirtæki upp söluneti.
Þetta lýsir nokkuð vel hver staðan hefur verið á myndamarkaðnum undanfarin ár. Þessi fyrirtæki hafa bara ekki náð að fylgja þróuninni eftir, þar sem þau sátu um framköllun landsmanna og gátu rukkað ótrúlega háar upphæðir fyrir framköllun. Í dag, er framkallað minna af myndum og á lægra útsöluverð.
Þetta lýsir nokkuð vel hver staðan hefur verið á myndamarkaðnum undanfarin ár. Þessi fyrirtæki hafa bara ekki náð að fylgja þróuninni eftir, þar sem þau sátu um framköllun landsmanna og gátu rukkað ótrúlega háar upphæðir fyrir framköllun. Í dag, er framkallað minna af myndum og á lægra útsöluverð.
Farsímalagerinn og Hans Petersen saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.