Þunnur þrettándi

Nú er kominn upp einhver visir að heimasíðu fyrir Íslandshreyfingun, það kemur á óvart að þau skuli ekki leggja meiri metnað í heimasíðuna sína. Fyrir utan stefnuyfirlýsinguna og hvað þau vilja. Bæði sem hafa legið fyrir í langan tíma.

Það eru ekki einu sinni upplýsingar um það hvernig á að hafa samaband við þau eða hverjir það eru sem eru í stjórn þessa ágæta frumvarps.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lárus Vilhjálmsson

Stefnan er það sem skiptir máli, hitt kemur fljótlega. Ef þú vilt hafa samband þá geturðu sent póst á postur@islandshreyfingin.is

Lárus Vilhjálmsson, 1.4.2007 kl. 01:48

2 Smámynd: Björn Heiðdal

Djöfull væri það gott á suma ef Ómar kæmist á þing.  Þá væri fjárhag hans borgið og svo þyrfti hann varla að mæta nema kannski rétt til að kjósa og rífa smá kjaft.

Björn Heiðdal, 1.4.2007 kl. 09:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband