29.3.2007 | 12:22
Afsakanlegt gáleysi önnum kafins manns
Ég er mjög önnum kafinn maður, þar með er ég greinilega kominn með mjög góða ástæðu gangvart skattinum. Þetta er amk. mat lögmanns Tryggja Jónssonar.
Nú veit ég ekki hvort hann er sekur eða saklaus en rökin eru nokkuð skondin.
Vísir, 29. mar. 2007 10:37Afsakanlegt gáleysi önnum kafins manns
Jakob Möller sagði við málflutning í Héraðsdómi í dag að meint bókhaldsbrot Tryggva Jónssonar væru mistök sem ættu sér skýringar. Ekki væri um ásetning að ræða eða stórfellt gáleysi, heldur afsakanlegt gáleysi önnum kafins manns. Jakob vísaði þannig til 16. ákæruliðs sem snýr að bókfærðri kredityfirlýsingu frá færeyska fyrirtækinu SMS.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.