28.3.2007 | 08:28
Er þessum tölum treystandi?
Ég velti fyrir mér hversu mikið er hægt að treysta þessum tölum, Ístak er varla hlutlaust aðili nema þeir hafi ákveðið að bjóða ekki í verkið.
Af hverju fengu Sjóvá ekki verkfræðistofu til þess að sjá um þetta?
Af hverju fengu Sjóvá ekki verkfræðistofu til þess að sjá um þetta?
Hægt að tvöfalda Suðurlandsveg fyrir 7,5 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Vefrit
Vefrit
Fjölmiðlar
Linkar
- Ferðalög
- Loftkæling Loftkæling
- Blogg-gáttin
- Brandarar brandarar
- Varmadælur Varmadælur
- viftur viftur
- Raki
- Myglusveppur Myglusveppur
Félagssamtök
- Iceland travel guide Iceland travel guide
- Bóka hótel Bóka hótel
- Car rental iceland Car rental iceland
- Campers Iceland
- Síritar Síritar
Bloggvinir
- jciesja
- otti
- maggaelin
- stebbifr
- tryggvie
- godpool
- davidg
- kristinmaria
- ea
- stefaniasig
- juliusvalsson
- egillrunar
- olafurfa
- hlynurh
- arnljotur
- salvor
- bjarnihardar
- gattin
- sms
- heiddal
- ktomm
- johannalfred
- magginn
- reynir
- andriheidar
- kristinhrefna
- gudbergur
- tommi
- gummibraga
- gudmbjo
- vefritid
- vakafls
- rustikus
- gauragangur
- nexa
- gammon
- kerchner
- vkb
- kaffi
- malacai
- sigurjons
- zumann
- sigurjonsigurdsson
- gudrunmagnea
- saemi7
- zeriaph
- erla
- gudni-is
- mogga
- zsapper
- deiglan
- birgitta
- gisliblondal
- heimirh
- vig
- siggith
- birgitr
- emilkr
- esb
- nugae
- benediktae
- carlgranz
- elinora
- kristjangudm
- martagudjonsdottir
- sumri
- sigurdursigurds
- theodor
Auglýsing
Heimsóknir
Google analytics
Athugasemdir
Sjóvá er að keyra málið áfram, þetta er í raun tilboð og menn geta rýnt ofan þessa útreikninga. Sjóvá hefur ekki fjárhaglegan ávinning af framkvæmdinni heldur afleiðingum hennar. Þeir leggja áherslu á að gera verið hagkvæmt svo drifið verði í þessu. Sjóvá er búið að reikna sér mikið tap á þessum vegi og því keyra þeir svona stíft. Ístak er eini aðilin sem hefur fjárhaglegan ávinning en þeir gefa tölurnar út og verða að standa við þær. Því er hægt að treysta því Ístak er eitt virtasta verktakafyrirtæki landsins og af persónulegri reynlslu þá veit ég að þeir standa við sitt.
Davíð Þór Kristjánsson, 28.3.2007 kl. 09:22
Sjóvá sér þetta fyrst og fremst sem góða og örugga ávöxtunarleið. Gott að vera áskrifandi að fjármunum ríkisins. Nokkuð öruggt. Verulegir annmarkar eru augljósir á þessari framsetningu og mun líkara að þetta sé unnið af PR-deild þeirra en verkfræðistofu. Það tvennt sem ég vil nefna:
1. Setja á plötuvegrið milli aksturstefna án miðeyju. Það þarf ekki mikið hugmyndaflug til að ímynda sér að hvernig væri að aka heiðina í NA-skafrenningi. Snjómokstur og hálkueyðing yrði miklum erfiðleikum bundin.
2. Sleppt er mislægum gatnamótum í þessum kostnaðarútreikningi. Það er hlutur sem ekki gengur upp á 2+2 þjóðvegi. Svo einfalt er það nú.
Sveinn Ingi Lýðsson, 28.3.2007 kl. 09:29
Þetta er ekki 2+2 vegur þetta er 2+1 og 1+2 blandað saman. Það er rangt hjá Sjóvá að setja þetta upp sem valkost við 2+2 veg Vegagerðarinnar. Sjóvá stendur eftir sem ótrúverðugt fyrirtæki. Maður kaupir ekki sjömanna bíl með sætum fyrir fimm og beltum fyrir þrjá.
Birgir Þór Bragason, 28.3.2007 kl. 19:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.