Óþolandi Gmail

Mikið svakalega er ég pirraður út í gmail þessa dagana. Ótrúlega algeng skilaboð eru eftirfarandi:

Villa í vefþjóni

Því miður er liggur Gmail-vefpósturinn niðri tímabundið. Unnið er við að leysa vandann - reyndu að skrá þig inn eftir nokkrar mínútur.

Ég vona að þeir fari að laga þetta, en undanfarið hafa stundum verið klukkutímar sem maður hefur ekki getað farið í póstinn sinn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Sverrisson

Prófaðu Yahoo meilinn.  Mér finnst hann betri - þó það sé smekksatriði.

http://dip.lodoc.us/articles/2006/03/13/yahoo-mail-vs-gmail-contrasting-ideas-about-web-application-design

Þorsteinn Sverrisson, 27.3.2007 kl. 19:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband