27.3.2007 | 07:56
Hvar er söfnunin?
Söfnun Framtíðarlandsins fór af stað með miklum krafti en fljótlega fóru fyrst og fremst að heyrast efasemdaraddir vegna þess að þeir neita að gefa upp kostunaraðila sína. Svo fóru að berast fréttir af því að það væri lítið að gerast og fáir að skrifa undir.
Auglýsingarnar halda áfram en maður heyrir lítið. Þetta er örugglega að stefna í langdýristu kynningu per undirskrift. Það má líkum leiða að því að undirskriftasöfnun Ástþórs, þar sem hann borgaði fólki fyrir að gera stuðningsmenn sýnir fyrir Forsetann hafi verið ódýrari. Þar fékk fólk þó greitt í reiðufé.
Auglýsingarnar halda áfram en maður heyrir lítið. Þetta er örugglega að stefna í langdýristu kynningu per undirskrift. Það má líkum leiða að því að undirskriftasöfnun Ástþórs, þar sem hann borgaði fólki fyrir að gera stuðningsmenn sýnir fyrir Forsetann hafi verið ódýrari. Þar fékk fólk þó greitt í reiðufé.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.