Er Steingrímur sammála?

Í ljósi ţessarar fréttar er rétt ađ spyrja sig hvort Steingrímur sé sammála Valgerđi?
mbl.is Segir álver viđ Húsavík rúmast innan marka sjálfbćrrar ţróunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

eru allir gengnir af vitinu? flestir sem blogga um ţessa frétt tengja ţetta sem Valgerđur er ađ babla viđ Steingrím, svo kannski ţarf ađ áminna landsmenn betur um ţađ í hvađa flokki hann er??

halkatla, 27.3.2007 kl. 01:11

2 Smámynd: TómasHa

Ţađ búast allir viđ svona frá Valgerđi í ađdraganda kosninga, en ţađ var frekar mikill sjokker ađ lesa ţetta um Steingrím.

TómasHa, 27.3.2007 kl. 01:14

3 identicon

Lesa nákvćmlega hvađ um Steingrím?

Ţór (IP-tala skráđ) 27.3.2007 kl. 12:07

4 Smámynd: Einar Jón

Í "ţessari frétt", sem upphafsorđ bloggsins linka í stendur:

Ţá lýsti Steingrímur J. Sigfússon yfir eindregnum stuđningi viđ ţađ ađ nýta jarđhitasvćđin í nágrenninu fyrir orkufrekan iđnađ á Húsavík og nafngreindi hann sérstakalega Ţeistareyki og jarđhitasvćđin í Mývatnssveit.

Ţví finnst mér fullkomlega eđlilegt ađ tengja ţetta viđ Steingrím, eins og "allir" hafa veriđ ađ gera? Nú spyr mađur sig hver sé genginn af vitinu...

Einar Jón, 27.3.2007 kl. 19:29

5 Smámynd: Einar Jón

Eftir á ađ hyggja sé ég ađ ţessi fundur var í ađdraganda kosninga áriđ 2003.

Er ég ţá genginn af vitinu?

Einar Jón, 27.3.2007 kl. 19:34

6 Smámynd: TómasHa

Ég geri mér alveg grein fyrir ţví ađ fréttin er frá 2003.   Hefur Steingrímur breytt um skođun?  Mér finnst alveg eđlilegt ađ hann svari ţví.

TómasHa, 27.3.2007 kl. 19:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband