25.3.2007 | 13:00
Uppgjöf hjá Ómari?
Það virðist einhver bölsýni hlaupin í hið nýja framboð eftir að fyrstu tölur voru kynntar:
Þetta vissi Ómar áður en hann lagði af stað í þessa vegferð og því þýðir lítið að kvarta undan þessu núna. Það hefur alltaf legið ljóst fyrir að þessi nýju lög myndu skaða ný framboð, ekki heyrðist múkk í Ómari á þeim tíma þegar verið var að samþykkja þessi lög. Helst var það Arnþrúður Karlsdóttir sem lét eitthvað í sér heyra og svo ungliða hreyfingarnarnar. Aðrir flokkar þökkuðu bara pent fyrir sig, og fögnuðu að núverandi kerfi væri fest frekar í sessi og mun erfiðara væri fyrir nýja flokka að komast að.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.