21.3.2007 | 09:16
Hægur gangur
Þrátt fyrir að þetta hafi bæði verið kynnt í sjónvarpi og á netinu hafa bara fjögur þúsund skrifað undir. Þetta hefur auk þess fengið gríðarlega mikla umfjöllun bæði á blogginu og í fréttum.
Af þessu má vera ljóst að menn brenna ekkert í skynningu að skrifa undir þennan sáttmála, þrátt fyrir að vera hugsanlega sammála honum í megin dráttum
Hversu margir hefðu skrifað undir ef þetta hefði ekkert verið kynnt?
Þetta hlýtur að vera íhugunarefni fyrir aðstandendur söfnuninarinnar.
Af þessu má vera ljóst að menn brenna ekkert í skynningu að skrifa undir þennan sáttmála, þrátt fyrir að vera hugsanlega sammála honum í megin dráttum
Hversu margir hefðu skrifað undir ef þetta hefði ekkert verið kynnt?
Þetta hlýtur að vera íhugunarefni fyrir aðstandendur söfnuninarinnar.
Á fjórða þúsund undirskriftir safnast á vef Framtíðarlandsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það virðist líka vera þannig að þeir sem hafa skrifað undir hafi sett fyrirvara um flest sem er í samningnum! Allavega gerði Jónína Bjartmarz það.
Grímur Kjartansson, 21.3.2007 kl. 10:05
Kannski eru menn hræddir við eitthvað eða einhvern?
Björn Heiðdal, 21.3.2007 kl. 11:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.