Ætti tryggingarfélag að bera ábyrgð á ölvun annara?

Nokkuð merkilegt að tryggingarfélagið ætti að borga út vegna þess að maðurinn vissi ekki að sá sem var að nota bílinn hans var ölvaður.

Mun eðlilegra hefði verið að maðurinn færi í mál við bílstjórann?
mbl.is Fær ekki greidda kaskótryggingu vegna ölvunar ökumanns
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiður Ragnarsson

Þeir hljóta að leysa þetta í bróðerni (enda eru þeir bræður)

Eiður Ragnarsson, 17.3.2007 kl. 18:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband