Morð í þvottarherberginu

Þegar ég bjó í Svíþjóð var greining í dagblaði við hvaða tækifæri ráðist væri á menn. Í ljós kom að algengari árásarstaður en úti á götu eða í dökku húsasundi var þvottarherbergið. Menn að rífast um hvort einhver hreinsaði þurkarann nægjanlega vel, færi yfir á tíma eða hreinsaði eftir sig.

Hérna er umfjöllun um:Þvottaherbergismorð og svo hefur víða verið komið upp eftirlitsmyndavélum í þvottaherbergjum.

Sem betur fer eru svona herbergi frekar fáséð á Íslandi og því væntanlega minna um svona árásir...
mbl.is Lögregla kölluð út vegna þrifa á sameign
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband