12.3.2007 | 12:54
Styðja UVG stefnu ríkisstjórnarinnar?
Árni Helgason skrifar áhugaverða færslu um forsíðu hjá UVG, þar sem Dollarasvín sést grillað. Ungliði hjá VG, Brynja Björg Halldórsdóttir, svarar og segir ma.
Ég hef ekki heyrt neinar lausnir hjá VG, hvernig þeir ætla að bæta heilbrigðistkerfið, á annan hátt en að ausa bara meiri peningum í það. Staðreyndin er samt sú að aldrei hefur meiri penigum verið varið í heilbrigðiskerfið en einmitt núna.
Menntakerfið hefur vaxið á undanförnum árum með fjölbreyttari háskólum, aldrei hefur verið meira framboð af Háskólanámi. Fólk hefur mjög jafnan rétt til að fara í háskólanám, mun jafnari en t.d. í Svíþjóð þar sem fjöldi sæta er takmarkaður í felst nám.
Yfirlýsingar þarna á blogginu hans Árna eru nokkuð merkilegar og stangast á bæði við það sem formaður og varaformaður hafa látið hafa eftir sér í fjölmiðlum.
Við ungliðar gerum okkur fyllilega grein fyrir þeim skatttekjum sem ríkið yrði af, ef "fjármálaliðið" yrði rekið úr landi. Með réttlátri ríkisstjórn við völd, munu þessir peningar skila sér til þjóðarinnar í formi góðs velferðar, heilbrigðis og menntakerfis.
Nú höfum undanfarið séð árangur ríkisstjórnarinnar, undanfarið hefur skuldum verið létt af ríkissjóði og þar með gert honum kleypt að nýta fjármuni betur t.d. með því að lækka skatta eins og við sáum í upphafi mánaðarins. Þetta hefur skilað sér til þjóðarinnar.Ég hef ekki heyrt neinar lausnir hjá VG, hvernig þeir ætla að bæta heilbrigðistkerfið, á annan hátt en að ausa bara meiri peningum í það. Staðreyndin er samt sú að aldrei hefur meiri penigum verið varið í heilbrigðiskerfið en einmitt núna.
Menntakerfið hefur vaxið á undanförnum árum með fjölbreyttari háskólum, aldrei hefur verið meira framboð af Háskólanámi. Fólk hefur mjög jafnan rétt til að fara í háskólanám, mun jafnari en t.d. í Svíþjóð þar sem fjöldi sæta er takmarkaður í felst nám.
Yfirlýsingar þarna á blogginu hans Árna eru nokkuð merkilegar og stangast á bæði við það sem formaður og varaformaður hafa látið hafa eftir sér í fjölmiðlum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.