Svíar fæla burt fræga gesti

Frægt fólk hlýtur að velta því fyrir sér tvisvar áður en að það skelli sér til Svíþjóðar. Lögreglan virðist leggja þetta fólk í einelti.

Axel Rose var handtekinn í fyrra með kampavín flösku í hendinni, hann átti að hafa farið með hana út af Kaffi Óperu. Í ljós kom að hann hafði komið með hana, en skilið hana eftir hjá verðinum og fengið aftur þegar hann fór út.

Miðað við að sektin sé háð tekjum, er lögreglan greinilega að ná í smá auka pening af fræga fólkinu.
mbl.is Snoop Dogg handtekinn í Svíþjóð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

kaffi opera er töffskemmtistaður

Ari (IP-tala skráð) 12.3.2007 kl. 10:12

2 Smámynd: TómasHa

Hef aldrei farið þangað að kvöldi til, en hef borðað að degi til. Mér er sagt að þetta sé mjög hott staður.

TómasHa, 12.3.2007 kl. 11:19

3 identicon

Eiga þeir frekar að láta hann sleppa af því hann er frægur? Ef þeir höfðu einhvern rökstuddan grun þá áttu þeir að sjálfsögðu að handtaka manninn. Svo getur reyndar vel verið að þeir séu bara í peningaplokki.

Védís (IP-tala skráð) 12.3.2007 kl. 14:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband