10.3.2007 | 10:09
Er nemendaskráin illa varin?
Nú veit ég ekki um tölvukunnáttu þessa gaurs, en virðist augljóslega vera nokkur hins vegar vekur athygli að hann hafi getað brotist svo auðveldlega inn í nemendaskrá Háskóla Íslands og farið að senda pósta á kvennkynsnemendur.
Hugmyndin er engu að síður fín, ekki það að ég myndi vilja opna heimili mitt fyrir bara einhverjum. Sumir lifa fyrir spennuna.
Hugmyndin er engu að síður fín, ekki það að ég myndi vilja opna heimili mitt fyrir bara einhverjum. Sumir lifa fyrir spennuna.
Fékk hugmynd að beddaleit á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það þarf ekki innbrot til. Hingað til hafa netföng allra nemenda alltaf verið aðgengileg öllum nemendum, þó reyndar hafi staðið til að breyta því á næstunni.
Einnig er hægt að kaupa á netinu lista yfir öll þekkt netföng í heiminum, en það eru öll netföng sem birtast með einum eða öðrum hætti á netinu. Ég vil samt ráða öllum eindregið frá því að kaupa þannig lista, því það styrkir bara sendendur ruslpósts.
Elías Halldór Ágústsson, 10.3.2007 kl. 11:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.