Er það virkilega mælikvarðinn á að vera vistvænn að nota reiðhjól sem samgöngutæki í febrúar? Þá verður nú græningjahjörðin seint fjölmenn.
Það eru nú fleiri leiðir til að koma sér á milli staða en að sitja annað hvort einn í stórum einkabíl eða hossast á hjóli. Það er hægt að ganga, taka strætó eða raða sér á bíla...
Nærri helmingur landsfundarfulltrúa komu utanaf landi - og gistu meira að segja fjölmargir á hótelinu þar sem fundurinn var haldinn. Varla var við því að búast að þeir hjóluðu mikið.
Stefán
(IP-tala skráð)
2.3.2007 kl. 10:30
2
Ég verð nú að segja að það sé allt í lagi að hjóla í Febrúar þótt maður ætlar að mæta í vinnuna í jakkafötum. Það er bara að líta til annara borga á norðurlöndum, menn eru á hjólum allt ársins hring.
Sjálfur á ég ekki hjól, og trúi ég ekki á gróðurhúsaáhrif. Sweet life!
Pawel notast líka við strætó. Það er samt nokkuð skemmtilegt að hlusta á umhverfisverndina. það væri t.d. gaman að heyra hversu margir eru virkilega t.d. að flokka rusl. Þetta eru virikilega góðir punktar hjá Pawel.
Svo skiptir ekki síður máli hversu gjarnt fólk er á að henda hlutum og kaupa nýja.
Held að Kolbrún Halldórsdóttir sé með tíu ára gamlan gsm-síma og ætlar ekki að skipta um hann fyrr en hann gefur upp öndina. Rafeindatæki á borð við farsíma eru einhver erfiðasta tegund af sorpi sem til er. Sjálfur hef ég nú séð á eftir allnokkrum gemsum síðasta áratuginn...
Athugasemdir
Er það virkilega mælikvarðinn á að vera vistvænn að nota reiðhjól sem samgöngutæki í febrúar? Þá verður nú græningjahjörðin seint fjölmenn.
Það eru nú fleiri leiðir til að koma sér á milli staða en að sitja annað hvort einn í stórum einkabíl eða hossast á hjóli. Það er hægt að ganga, taka strætó eða raða sér á bíla...
Nærri helmingur landsfundarfulltrúa komu utanaf landi - og gistu meira að segja fjölmargir á hótelinu þar sem fundurinn var haldinn. Varla var við því að búast að þeir hjóluðu mikið.
Stefán (IP-tala skráð) 2.3.2007 kl. 10:30
Ég verð nú að segja að það sé allt í lagi að hjóla í Febrúar þótt maður ætlar að mæta í vinnuna í jakkafötum. Það er bara að líta til annara borga á norðurlöndum, menn eru á hjólum allt ársins hring.
Sjálfur á ég ekki hjól, og trúi ég ekki á gróðurhúsaáhrif. Sweet life!
endilega lesið þessa færslu.
Gunnlaugur Snær Ólafsson (IP-tala skráð) 2.3.2007 kl. 10:42
Pawel notast líka við strætó. Það er samt nokkuð skemmtilegt að hlusta á umhverfisverndina. það væri t.d. gaman að heyra hversu margir eru virkilega t.d. að flokka rusl. Þetta eru virikilega góðir punktar hjá Pawel.
TómasHa, 2.3.2007 kl. 13:39
Svo skiptir ekki síður máli hversu gjarnt fólk er á að henda hlutum og kaupa nýja.
Held að Kolbrún Halldórsdóttir sé með tíu ára gamlan gsm-síma og ætlar ekki að skipta um hann fyrr en hann gefur upp öndina. Rafeindatæki á borð við farsíma eru einhver erfiðasta tegund af sorpi sem til er. Sjálfur hef ég nú séð á eftir allnokkrum gemsum síðasta áratuginn...
Stefán (IP-tala skráð) 2.3.2007 kl. 13:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.