27.2.2007 | 11:01
Fátt nýtt undir sólinni
Ég hef fengiđ svoan símtöl síđan ég skráđi fyrsta léniđ mitt, ţá var ég nógu vitlaus til ađ setja rétt símanúmer undir og síminn stoppađi ekki hjá mér á eftir.
Núna fć ég bara svona 1 - 2 símtöl í mánuđi, ţar sem mér eru bođin hreint ótrúleg tilbođ, eitthvađ sem ég get ekki hafnađ.
Einhvera hluta hefur mér alltaf ţótt ţćgilegra ađ hafna ţessu.
Ţetta fólk er augljóslega mjög ţjálfađ sölufólk og eru međ öll rökin. Fyrst reyndi ég ađ rökrćđa viđ ţetta fólk og hafna ţeim kurteisilega, núna segi ég bara nei takk og legg símann á. Ég nenni ekki ađ ţjarka viđ einhvern í 10 mínútur um ţetta. Ég er löngu hćttur ađ hafa samviskubit yfir ţví ađ vera ókurteis.
Svona er mađur orđinn ódannađur.
Núna fć ég bara svona 1 - 2 símtöl í mánuđi, ţar sem mér eru bođin hreint ótrúleg tilbođ, eitthvađ sem ég get ekki hafnađ.
Einhvera hluta hefur mér alltaf ţótt ţćgilegra ađ hafna ţessu.
Ţetta fólk er augljóslega mjög ţjálfađ sölufólk og eru međ öll rökin. Fyrst reyndi ég ađ rökrćđa viđ ţetta fólk og hafna ţeim kurteisilega, núna segi ég bara nei takk og legg símann á. Ég nenni ekki ađ ţjarka viđ einhvern í 10 mínútur um ţetta. Ég er löngu hćttur ađ hafa samviskubit yfir ţví ađ vera ókurteis.
Svona er mađur orđinn ódannađur.
Varađ viđ hlutabréfaviđskiptum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.