22.2.2007 | 11:16
Ómálefnaleg umræðupólitík
Þórlindur Kjartansson skrifaðr áhugaverða grein á Deigluna í dag, þar sem hann fjallar um hin "nafnlausu vefrit", eins og frjalshyggja.blog.is. Í greininni segir Þórlindur meðal annars: Dæmi um þetta á netinu er mörg. Meðal annars hefur nýlega verið opnuð síða sem helguð er því að afbaka kenningar frjálshyggjunnar, væntanlega með svipuð markmið og ungir jafnaðarmenn höfðu fyrir borgarstjórnarkosningarnar. Sá sem heldur á penna hins meinta frjálshyggjumans er greinilega enginn aukvisi þegar kemur að pólitískri hugmyndafræði, stílbrögðum eða áróðurstækni. Ef viðkomandi er ekki þegar kominn á kaf í pólitík þá væri hann klárlega hvalreki fyrir þann flokk sem nyti krafta hans. Ef viðkomandi er þegar á kafi í pólitík þá ætti sá hinn sami ekki að þurfa að skammast sín svo mikið fyrir skrif sín að hann þori ekki að koma fram undir nafni. Þetta er alveg rétt hjá Þórlindi, það er merkilegt hvernig blog.is er að mörguleiti að breytast í nýja útgáfu að Málefnunum. Ég get ekki séð að það sé mjög jákvæð þróun hjá Blog.is
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.