19.2.2007 | 00:55
X Factor
Ég horfði á fyrstu þættina af X Factor vegna þess að vinkoma mín, Ásdís Rósa, var í þáttunum. Þrátt fyrir að hafa eytt nokkrum fjölda af SMS til að styðja við hana, breytti það engu um að hún datt út.
Nú berndir Atli Fannar á að það séu skilmálar sem keppendur skrifa undir að Stöð 2 megi fitla við þessi úrslit. Í athugasemdum er bent á að þetta sé neyðarúrræði. Hvað ætli þurfi að koma fyrir til þess að þeir breyti úrslitum símakosninga? Ég sé ekki alveg hvaða ástæður séu uppi til þess að þurfi að grípa til þess ráðs.
Fyrst ég er farinn að tjá mig um X factor, þá held ég að kynnirinn geti ekki mögulega verið verri! Þeir hefðu fengið betri kynningu með því að fá Lalla Johns í hlutverkið. Allir brandararnir eru misheppnaðir.
Nú berndir Atli Fannar á að það séu skilmálar sem keppendur skrifa undir að Stöð 2 megi fitla við þessi úrslit. Í athugasemdum er bent á að þetta sé neyðarúrræði. Hvað ætli þurfi að koma fyrir til þess að þeir breyti úrslitum símakosninga? Ég sé ekki alveg hvaða ástæður séu uppi til þess að þurfi að grípa til þess ráðs.
Fyrst ég er farinn að tjá mig um X factor, þá held ég að kynnirinn geti ekki mögulega verið verri! Þeir hefðu fengið betri kynningu með því að fá Lalla Johns í hlutverkið. Allir brandararnir eru misheppnaðir.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.