19.2.2007 | 00:41
Nýtt útlit á Deiglunni
Í kvöld var opnað nýtt útlit á Deiglunni, nýja útlitið er mjög flott.
Ólíkt mörgum vefritum er öll vinna unnin innan þess og í sjálfboðavinnu. Það er ótrúlegur styrkur að hafa yfir að ráða svona góðu tækni og hönnunarfólki að hægt sé að gera þetta.
Að þessu sinni átti ég ekkert í þessu og kom bara að þessu í kvöld eins og aðrir pennar og sá útlitið. Ég varð ekki fyrir vonbrigðum með þetta nýja útlit.
Svo eru nýir þættir komnir inn, Deiglumolarnir eru farnir út en í staðin er kominn liður sem heitir kýrhausinn.
Kíkið endilega á nýja útlitið.
Ólíkt mörgum vefritum er öll vinna unnin innan þess og í sjálfboðavinnu. Það er ótrúlegur styrkur að hafa yfir að ráða svona góðu tækni og hönnunarfólki að hægt sé að gera þetta.
Að þessu sinni átti ég ekkert í þessu og kom bara að þessu í kvöld eins og aðrir pennar og sá útlitið. Ég varð ekki fyrir vonbrigðum með þetta nýja útlit.
Svo eru nýir þættir komnir inn, Deiglumolarnir eru farnir út en í staðin er kominn liður sem heitir kýrhausinn.
Kíkið endilega á nýja útlitið.
Athugasemdir
Til hamingju með nýja útlitið. Það virðist nokkuð flott.
Reyndar finnst mér skrítið hvað Pisltadálkurinn er lítill miðað við Í Deiglunni.
Kveðjur :)
Þórir Hrafn Gunnarsson, 19.2.2007 kl. 01:32
Takk fyrir þetta Þórir og til hamingju með sigurinn. Menn hafa legið yfir þessu með pistladálkinn vs. í Deiglunni. Þetta var ákvörðun hönnuðanna.
TómasHa, 19.2.2007 kl. 09:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.