Hvað þarf maður að gera til að vera stórkaupmaður?

Þar sem ég veit ekki hvað þarf að gera til að verða stórkaupmaður?  Ég velti þessu fyrir mér þegar ég sé að Skúli Björnsson er formaður stórkaupmanna og vinnur hjá fyrirtæki sem ég hef heyrt af?  

Þetta vekur sem sagt upp spurningar hjá mér hvenær maður er kaupmaður og hvenær maður er stórkaupmaður.

Verða menn stórkaupmenn við að ganga inn í félagið, óháð því hvort maður hafi selt eitt einasta stikki um ævina? 


mbl.is Skúli J. Björnsson nýr formaður FÍS
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björg K. Sigurðardóttir

Stórkaupmaður er bara annað orð yfir heildsala.

Björg K. Sigurðardóttir, 16.2.2007 kl. 20:50

2 Smámynd: TómasHa

Það er þá rétt að fagna því að vera orðinn stórkaupmaður, það hrúgast á mann  titlarnir.  Það eru þá ýmsir smáspámenn stórkaupmenn. 

Fyndið orð. 

TómasHa, 16.2.2007 kl. 21:08

3 identicon

Maður þarf að vera stór kaupmaður til að verða stórkaupmaður.

Eiríkur Kjögx, Bláregnsslóð 2 (IP-tala skráð) 16.2.2007 kl. 21:18

4 Smámynd: TómasHa

Þá komum við aftur að stóru spurningunni, hvað þarf stór kaupmaður að vera stór?

TómasHa, 16.2.2007 kl. 21:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband