16.2.2007 | 00:13
Koma bankarnir fram sem móðir Teresa?
Horði á Ögmund Jónasson og Sigurjón í Kastljósinu. Það var ótrúlegt að heyra í Ögmundi Jónassyni. Það var að heyra að bankarnir væru hinn mesti fjandi fyrir Íslendinga.
Það tók steininn úr þegar Ögmundur talaði um gjafi bankana til lista á menninga á Íslandi og hann sagði að bankarnir kæmu fram sem móðir Teresa. Hvers konar vitleysa er þetta? Hvernig er það slæmt að bankar eru að styðja við bakið á listamönnum?
Ég vona að okkur verði forðað frá því að menn eins og Ögmundur komist til valda.
Það tók steininn úr þegar Ögmundur talaði um gjafi bankana til lista á menninga á Íslandi og hann sagði að bankarnir kæmu fram sem móðir Teresa. Hvers konar vitleysa er þetta? Hvernig er það slæmt að bankar eru að styðja við bakið á listamönnum?
Ég vona að okkur verði forðað frá því að menn eins og Ögmundur komist til valda.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.