15.2.2007 | 12:03
Nokkrir frægir reikningar
Það er nokkuð skemmtileg pæling að þetta sé frægasti reikningurinn, líklega er það rétt. Reikningar eiga það sem svo ekki til, svona einir og sér að gerast frægir.
Svona rétt snöggvast man ég eftir tveimur reikningasögum, önnur er af flugturninum á Akureyri, þar stóð víst 1. stk flugturn, x milljónir. Hinn er svo reikingurinn hjá píparanum, sem vann fyrir lækninn. Lækirinn greiddi píparanum svart, en taldi svo fram vinnu píparans. Þegar skatturinn fór svo í bókhald lækisins, sáu þeir að það vantaði reikning frá píparanum og gerðu ráð fyrir svartri vinnu. Þegar skatturinn hafði svo samband við píparann, þakkaði hann þeim pent fyrir sig, hann hefði einfaldlega gleymt að skrifa reikning og sendi lækninum reikning.
Ég ábyrgist hvoruga sögnuna, en datt þetta bara í hug þegar minnst var á reikninga.
Svona rétt snöggvast man ég eftir tveimur reikningasögum, önnur er af flugturninum á Akureyri, þar stóð víst 1. stk flugturn, x milljónir. Hinn er svo reikingurinn hjá píparanum, sem vann fyrir lækninn. Lækirinn greiddi píparanum svart, en taldi svo fram vinnu píparans. Þegar skatturinn fór svo í bókhald lækisins, sáu þeir að það vantaði reikning frá píparanum og gerðu ráð fyrir svartri vinnu. Þegar skatturinn hafði svo samband við píparann, þakkaði hann þeim pent fyrir sig, hann hefði einfaldlega gleymt að skrifa reikning og sendi lækninum reikning.
Ég ábyrgist hvoruga sögnuna, en datt þetta bara í hug þegar minnst var á reikninga.
Frægasti reikningurinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.