8.2.2007 | 10:40
Áhugaverð grein um stúdentakosningar
Var að rekast þessa grein um stúdentakosningar.
Þar segir hún:
það sem mér finnst samt leiðinlegt er að sjá einn framboðslistann blogga við þessa frétt um að stúdentapólitík sé heimskuleg. Stúdentapólitík er nefnilega alls ekki heimskuleg, heldur hagsmunamál. Ef eitthvað er heimskulegt þá er það að flokkur í framboði komi með þá yfirlýsingu að stúdentapólitík sé heimskuleg, ef hún er svona heimskuleg hvað eru þið þá að gera í framboði?
Ég gæti ekki verið meira sammála henni. Fyrst þetta er svona ofboðslega heimskulegt, afhverju er fólk að þessu??
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.