Ekki þetta væl

Teitur Einarsson á ágætisgrein á Deiglunni, þar segir hann í upphafi:

Fyrirsögnin á leiðara nýjast heftis vikublaðsins The Economist gæti allt eins verið beint til Íslendinga. Titilinn er You´ve never had it so good og fjallar greinin um hvernig það megi vera þrátt að fyrir alla velgegni Breta á nær öllum sviðum samfélagsins þá eru þeir samt sem áður óánægðir og fúlir. Bretar eru leiðir á pólitíkinni í landinu. Þeir eru óánægðir með hækkandi vexti og gjöld, áhyggjufullir yfir minnkandi samkennd meðal þjóðarinnar og óttaslegnir vegna mögulegrar hættu á hryðjuverkum. Þess fyrir utan eru þeir pirraðir vegna Íraksstríðsins og þola ekki George Bush. Til að toppa lélega stemmningu þá vinnur krikketliðið þeirra aldrei neitt. Í stað krikkets mætti setja handbolta og í stað hryðjuverka mætti fjalla um útlendinga og þá væri hér á ferð ágætlega hraðsoðinn lýsing á íslensku þjóðarsálinni.

Þetta er fín grein hjá Teit, mæli með henni.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hef ekkert á móti þjóðverjanasistunum, bara svo fremur sem þeir reyni ekki við mig.

Cactus Buffsack (IP-tala skráð) 5.2.2007 kl. 15:35

2 Smámynd: TómasHa

Þú þarft nú ekkert að segja okkur það, klæddur í þennan fatnað sem þú ert í. 

TómasHa, 5.2.2007 kl. 16:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband