31.1.2007 | 11:05
Góð kynning á handbolta
Ég heyrði viðtal við Wilbek á RÚV í morgun, þar sagði hann að leikur Íslands og Danmörku væri góð kynning á handbolta.
Þetta er svo sannarlega rétt hjá honum. Ég held ég hafi aldrei áður horft jafn spenntur á íþróttakappleik og í gær, þegar ég horfði á þennan leik. Þetta var alveg ótrúelgt.
Fyrst hélt ég auðvitað að þetta væri bara búið, svo náðu þeir inn og svo voru þeir komnir yfir...
Bara að halda boltanum. Halda boltanum og skjóta svo!
En svona er þetta.
Þetta er svo sannarlega rétt hjá honum. Ég held ég hafi aldrei áður horft jafn spenntur á íþróttakappleik og í gær, þegar ég horfði á þennan leik. Þetta var alveg ótrúelgt.
Fyrst hélt ég auðvitað að þetta væri bara búið, svo náðu þeir inn og svo voru þeir komnir yfir...
Bara að halda boltanum. Halda boltanum og skjóta svo!
En svona er þetta.
Wilbek:Dýrkeyptur sigur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.