31.1.2007 | 09:08
Tillögur sjálfstæðismanna?
Ef ég man rétt gerðu tillögur sjálfstæðismanna ráð fyrir mun meiri byggð á þessu svæði.
Miðað við þessa mynd er gert ráð fyrir mun meiri byggð en 4500 manns á þessu svæði.
Miðað við þær teikningar sem ég hef séð af þessu nýja svæði sem nú eru hugmyndir um, get ég ekki séð annað en það sé verið að útiloka þá byggð sem upphaflegu hugmyndir voru um.
Ég veit að þetta voru bara hugmyndir og það voru gagnrýnisraddir á þetta, en ég man ekki betur en að þeim hafi öllum verið svarað.
Hvernig er með nýja verksmiðju Lýsis á svæðinu, hún verður eins og illa gerður hlutur í nýju íbúðahverfi en væntanlega er þetta nánast eina hafnsækna starfsemin sem verður eftir á þessu svæði.
Vilja reisa íbúðahverfi við Örfirisey fyrir 4.500 manns | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.