29.1.2007 | 20:43
Taflið spilað áfram
Margrét heldur áfram að spila taflið, þetta var það sem hún ætlaði sér alltaf. Nú er hún búin að búa til nægilega deilur til þess að skipta um flokk, það sýna henni allir samúð og skilja að hún geti ekki lengur starfað eftir það sem er á undan gengið innan flokksins.
Það sem verður gaman að sjá er hvað verður um borgarstjórnarflokkinn, væntanlega treysta þau sér ekki lengur heldur að starfa með flokknum. Ætlar allur flokkurinn að ganga til liðs við annan flokk eða finnst þeim eðililegt að Margrét fái að starfa með öðrum flokk?
Sögumenn geta svarað mér en ætli það séu dæmi um að heill borgarstjórnarflokkur gangi inn í annan flokk á þennan máta?
Það sem verður gaman að sjá er hvað verður um borgarstjórnarflokkinn, væntanlega treysta þau sér ekki lengur heldur að starfa með flokknum. Ætlar allur flokkurinn að ganga til liðs við annan flokk eða finnst þeim eðililegt að Margrét fái að starfa með öðrum flokk?
Sögumenn geta svarað mér en ætli það séu dæmi um að heill borgarstjórnarflokkur gangi inn í annan flokk á þennan máta?
![]() |
Margrét telur sér ekki fært að starfa lengur í Frjálslynda flokknum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.