28.1.2007 | 17:24
Vökumaður á baki Röskvublaðs
Ég var að fá Röskvublaðið í hendur, það fyrsta sem blasti hins vegar við mér þegar ég tók upp blaðið var risamynd af Vökumanni (hugsanleag fyrverandi).
Þetta var ekki lítil mynd heldur heilsíðu mynd, og svo auglýsing frá Glitni.
Fyndið að hafa ekki beðið um aðra auglýsingu, en væntanlega mun þetta þó ekki hafa úrslita áhrif hjá mönnum. Oft missa menn sig þó yfir svona hlutum.
Ég skellti hins vegar upp úr þegar ég sá þetta.
Hérna má sjá nokkra auglýsingar með þeim félögum.
Þetta var ekki lítil mynd heldur heilsíðu mynd, og svo auglýsing frá Glitni.
Fyndið að hafa ekki beðið um aðra auglýsingu, en væntanlega mun þetta þó ekki hafa úrslita áhrif hjá mönnum. Oft missa menn sig þó yfir svona hlutum.
Ég skellti hins vegar upp úr þegar ég sá þetta.
Hérna má sjá nokkra auglýsingar með þeim félögum.
Athugasemdir
Myndin vakti afar mikla lukku hjá okkur líka, alltof góður djókur til að sleppa.
Kveðjur :)
Þórir Hrafn Gunnarsson, 29.1.2007 kl. 17:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.