Nýr formaður fulltrúaráðsins

Í dag var kosinn ný stjórn og forysta í fulltrúaráðinu Verði. Helst markvert í þessum kosningum var að Magnús L. Sveinsson ákvað að bjóða sig ekki fram aftur til formennsku í fulltrúaráðinu og sagði að þetta hefði verið efttirréttur hjá sér en þegar hann hafi ákveðið að taka við formennsku hefði hann verið búinn að ákveða að hætta í stjórnmálum. Nýr Formaður er Marta Guðjónsdóttir, en Mörtu hef ég kynnst ágætlega undanfarið vegna starfa hennar í kringum borgarstjórnarflokkinn. Ég óska Mörtu auðvitað til hamingju.

Hitt markvert af þessum fundi var að Kjartan Gunnnarson, en hann kallaði tæplega 30 ára veru sína í stjórn fulltrúaráðsins forrétt.

Það sem var merkilegt við þennan fund að formlega er ég ekki með neina stöðu innan flokksins annað en að vera almennur félagsmaður með setu í fulltrúaráðinu. Það var sem sagt kosið nýtt Flokksráð fh. varðar. Flokksráð hefur fundað 1 sinni þau 2 ár sem ég hef setið í því. Það vildi þannig til þann dag að ég komst ekki. Þannig að seta mín í Flokksráði voru mér ekki sérstaklega þungar byrgðar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband