25.1.2007 | 12:45
Í leit að athygli
Hvað er í gangi hérna hjá Vinstri grænum, menn þar standa og styðja tillögur um hækkun sjálfræðisaldurs og hækkun bílprófs en vilja svo lækka aldurinn til að kjósa...
Hérna er algjört bull á ferðinni og örugglega komið til vegna:
Eigum við ekki að leyfa þessum krökkum að skríða undan pilsfaldinum hjá mömmu áður en þau fara að kjósa?
Hérna er algjört bull á ferðinni og örugglega komið til vegna:
- vekja athygli
- Telja sig eiga inni atkvæði hjá þessum hóp um þessar mundir.
Eigum við ekki að leyfa þessum krökkum að skríða undan pilsfaldinum hjá mömmu áður en þau fara að kjósa?
Vilja lækka kosningaaldurinn í 16 ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Og ekki getur Framsókn farið að gefa 16 ára krökkum bjór ...
Einar Jón (IP-tala skráð) 25.1.2007 kl. 21:14
He he :)
TómasHa, 25.1.2007 kl. 21:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.