Við fallega fólkið...

...þurfum ekki á þessu að halda.

Vísir, 24. jan. 2007 22:00

Ást við aðra sýn


Sjónvarpstöð í Hollandi hefur ákveðið að hefja upptökur á stefnumótaþætti. Það merkilega við þáttinn verður hins vegar að í hann má aðeins koma fólk sem er „sjáanlega óheppið í útliti." Þátturinn á að heita „Ást við aðra sýn."

Fyrsta þáttinn á að senda út þann 20. febrúar næstkomandi. Sjónvarpsstöðin auglýsir nú grimmt eftir fólki og á auglýsingu á heimasíðu hennar segir „Ertu með alvarlegan útlitsgalla og ertu að leita þér að lífsförunaut?" Talsmenn stöðvarinnar segja að þátturinn eigi að vinna gegn fordómum sem beint er að fólki með alvarlega útlitsgalla.

„Það sem þátturinn á að gera er að draga úr fordómum í garð þessa fólks, sjá til þess að það verði samþykkt í samfélaginu og fái þá virðingu sem það á skilið og auðvitað að hjálpa þeim að finna stóru ástina."

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband