Margrét selective í bloglestri

Gaman ađ sjá hvađ Margrét er selective í blogglestri sínum, hún virđist bara lesa bloggara sem sem skrifa vel um hana.

Reyndar hafa menn sagt ađ ég sé í ţeim hópi, enda hef ég ekki talađ illa um Margréti. Ţvert á móti hef ég veriđ ađ lýsa lćvísri áćtlun Margrétar í átt ađ auknum völdum.

Mér finnst varaformađurinn og formađurinn oft vera ađ spila klúđurslega úr ţessum málum og bíta á agniđ oft hjá henni, ţegar hún leggur ţetta út.

Ég held miđ viđ ţá líkingu ađ hún sé ađ spila skák, hún er búin ađ leggja fyrir sig nokkra leiki í einu.

Menn verđa hins vegar ađ átta sig á ţessu og ađ ţetta er ekki litla sćta Margrét sem var ađ ađstođa pabba sinn á sínum tíma, og var bara eftir á skrifstofunni. Ţetta er hörkur stjórnmálamađur, međ metnađ og tilbúinn ađ ná ţví fram sama hvađ ţađ kostar flokkinn.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband