24.1.2007 | 12:33
Skemmtileg samlíking
Guðmundur Steingrímsson velti fyrir sér hvort samfylkingin muni blómstar eins og Íslendingar gegn Frakklandi.
Ég ákvað að gera athugsemdi við þetta hjá Guðmundi:
Tja. Ég veit ekki hvort einhver les þetta hérna á skjálfyllu 15 eða eitthvað. Elton John og félagar eitthvað að keyra sig niður eftir málþófið.
Ég var bara nefnilega að velta fyrir mér hvort þú værir nokkuð að lýsa vitlausum leik? Hefði heldi að það væri Framsókn - Frakkland sem hér væri verið að lýsa. Þeir eru svo duglegar að rýfa sig af stað svona rétt í kjörklefanum.
TómasHa, 24.1.2007 kl. 00:48
Guðmundur svarar að bragði:
Ég er ekki viss um að framsókn geti unnið Frakka, Tómas. Ekki að þessu sinni. Kannski Ástrali.
Guðmundur Steingrímsson, 24.1.2007 kl. 01:05
Ég er ekki frá því að ég sé sammála Guðmundi um þennan kafla, það er hins vegar spurning hvort Samfylkingin eigi eftir að ná sér á flug. Líklega þarf að skipta um "Kerlinguna í brúnni" og nokkra aðra til þess að svo verði.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.