21.1.2007 | 20:54
Kemur ekki á óvart
Það kemur ekki á óvart að Hjálmar skuli hætta í kjölfarið á þessari niðurstöðu. Allt útlit er fyrir að Framsókn muni ekki ná inn öðrum manni í kjördæminu.
Það hjálpar ekki að enginn maður skuli vera á efstu sætum kjördæmisins.
Það vekur athygli hvað Suðurnesjamönnum gekk almennt illa í prófkjörum flokkanna. Amk. þeim sem hafa haldið prófkjör, hvort sem um er að ræða Sjálfstæðisflokkurinnn, Framsóknarflokkurinn eða Samfylkingin. Hvað ætli valdi þessu?
Það hjálpar ekki að enginn maður skuli vera á efstu sætum kjördæmisins.
Það vekur athygli hvað Suðurnesjamönnum gekk almennt illa í prófkjörum flokkanna. Amk. þeim sem hafa haldið prófkjör, hvort sem um er að ræða Sjálfstæðisflokkurinnn, Framsóknarflokkurinn eða Samfylkingin. Hvað ætli valdi þessu?
Hjálmar Árnason hættir í stjórnmálum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.