Breytingar á blog.is

Það er greinilega verið breyta blog.is, og töluverðar breytingar komnar inn á útliti. Ég veit ekki hvort það sé nokkur virknibreytingar.

Það sem kemur einna helst á óvart er að það virðast ekki vera neinar tilkynningar frá mbl, hvað þeir eru að breyta.  Hvaða áhrif mun t.d. stjörnugjöfin hafa.  Spuringi er hvort að menn verði flokkaðir t.d. í fréttaumfjöllunum hvort þeir séu eðalbloggarar (með háa einkunnagjöf) eða ekki. Í dag birtast þeir efst sem skrifuðu um málefni seinast, það gæti veirð að hugmyndin sé að þeir birtist efst sem eru með bestu einkuninnna og þar með (vonandi) líklegastir til að skrifa eitthvað af viti um málið.

Þetta kemur nú væntanlega allt í ljós.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Þór Magnússon

Ég sé að þú ert kominn með þrjár stjörnur. Ástæðan er sú, að núna alveg rétt áðan var ég að spá í þessa stjörnugjöf, sem þú ert að skrifa um, og gaf þér óvart þrjár stjörnur. Það var samstundis vistað og ekki aftur tekið. Þetta er annars meiri andskotans vitleysan ...

Hlynur Þór Magnússon, 18.1.2007 kl. 23:52

2 Smámynd: TómasHa

Einmitt, mér finnst að það eigi að koma með einhverjar skýringar.  Hvaða áhrif hefur það að vera með einhverjar stjörnur.  

TómasHa, 19.1.2007 kl. 00:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband