Ekki ódýr dallur

Það er spurning hvenær íslensku auðjöfrarnir fara að fá sér svona snekkjur. Þær láta sér kannski nægja einn þyrlupall og sleppa dvergkafbáttinum.

Viking skútann hjá Baugi er bara smádallur miðað við þetta. 


mbl.is Abramóvítsj lætur smíða stærstu snekkju heims
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Davíð

Það eru margir á Íslandi sem eiga svipaðar snekkjur hvað lengd og aðbúnað varðar en í okkar máli eru sumar þessarar snekkja kallaðar frystitogarar en ég man ekki til þess neinar af þeim snekkjum hafi þyrlupall.

Davíð, 14.1.2007 kl. 13:23

2 Smámynd: TómasHa

Ég veit reyndar um skip með svipaðan útbúnað, jafnvel kafbátinn líka. Þá heita þetta varðskip.  Spurning hvort mannskapurinn búi við svipaðann útbúnað.  Kapteinninn er reyndar með eigið sjónvarp og tölvu í varðskipinu

TómasHa, 14.1.2007 kl. 13:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband