13.1.2007 | 20:55
Háskólinn missir góðan mann
Það er fyndið að Ágúst skuli ekki geta svarað fyrir það hvað hann ætlaði að gera. Auðvitað tekur hann stöðuna sem hann er búinn að gera. Hann bauð sig fram til Rekstors og fékk ekki brautargengi, nú er hann komin með góða stöðu á Bifröst.
Ég skil ekki hvað hann er að gera að sækjast eftir því að halda þessari stöðu. Það er skiljanelg afstaða hjá Háskólanum að binda ekki stöðuna í amk. 4 ár meðan hann byggir upp annan skóla.
Hitt er annað mál að með þessu er Háskólinn að missa mjög öflugan mann, þetta var klókt hjá Bifröst að ná í Ágúst. Buisnessmann, Háskólamann og gamlan pólitíkus.
Ég skil ekki hvað hann er að gera að sækjast eftir því að halda þessari stöðu. Það er skiljanelg afstaða hjá Háskólanum að binda ekki stöðuna í amk. 4 ár meðan hann byggir upp annan skóla.
Hitt er annað mál að með þessu er Háskólinn að missa mjög öflugan mann, þetta var klókt hjá Bifröst að ná í Ágúst. Buisnessmann, Háskólamann og gamlan pólitíkus.
Fær ekki launalaust leyfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:57 | Facebook
Athugasemdir
það væri nær að fagna í einum háskólanum og ganga í soragklæðum í bifröst að fá mann sem ekki getur gert upp á milli pólitíkskra skoðana rugl sinna og þess sem hann á að hafa lært á langri skólgöngu er sorgarsaga ekki bara fyrir hann heldur fyrir Bifröst og nemendur Bifrastar, þið hafið samúð mín alla.
Maggij (IP-tala skráð) 14.1.2007 kl. 00:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.